Efni, orka og andi

Vísir, 12. okt. 2006 Efni, orka og andi   Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð er heildrænt meðferðarform sem á sér rætur í hefðbundnum vestrænum vísindum. Það sem átt er við með höfuðbeina- og spjaldhryggskerfi, eru þær himnur sem umlykja miðtaugakerfið (heili og mæna) og hafa beinfestu á höfuðbeinum og spjaldhrygg. Innan þessara himna er mænuvökvinn sem nærir og … [Read more…]

Saga og þróun

Vísir, 12. okt. 2006 Saga og þróun   A.T. Still upphafsmaður höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðar og John Upledger sem hefur þróað meðferðina á síðustu árum. Höfuðbeina- og spjaldhryggsmefðerð hefur verið að þróast alla síðustu öld út frá vinnu og uppgötvunum þriggja lækna; A. T. Still, William Sutherland og Dr. John E. Upledger. A.T. Still (1828-1917) missti … [Read more…]

Fyrsti græðarinn fær skráningu

Fyrsti græðarinn fær skráningu 7. maí 2007 Fyrsti græðarinn hefur fengið skráningu samkvæmt skráningarkerfi Bandalags íslenskra græðara sem viðurkennt er af heilbrigðisyfirvöldum. Handhafi fyrsta skráningaskírteinisins er Anna Birna Ragnarsdóttir hómópati og formaður Bandalags íslenskra græðara og Organon fagfélags hómópata. Lög um græðara voru sett af Alþingi árið 2005 en markmið þeirra er að stuðla að … [Read more…]

Sjúkranudd er fyrirbyggjandi meðferð

Fréttablaðið, 22. maí. 2007 Sjúkranudd er fyrirbyggjandi meðferð   Elsa Lára segir eitt af markmiðum sjúkranudds sé að losa fólk undan því að taka óþarfa lyf. Sjúkranudd getur linað verki og spennu tengda hversdags- og atvinnulífinu. Ekki er allt nudd sjúkranudd. Sjúkranudd á sér langa sögu og er meðal elstu meðferðarforma sem vitað er með vissu … [Read more…]

Orkubrautir

Orkubrautir Lífsorkan KI flæðir eftir ákveðnum farvegi í líkama mannsins, eða svo kölluðum orkubrautum, sem mynda einskonar eilífa hringrás. Orkubrautir eða orkurásir líkamans eru 22 en auk þeirra er fjöldi tengibrauta. Orkubrautirnar eru flokkaðar í 12 aðalrásir og 10 aukarásir. Rásirnar mynda net brauta um líkamann og tengja saman yfirborð og innri hluta líkamans. Aðalrásirnar … [Read more…]

Martine Faure-Alderson

Martine Faure-Alderson Höfuðbeina- og spjaldhryggjar takturinn í fótunum og höfuðverkur. Höfuðbeina og spjaldhryggjartakturinn (mænutakturinn) finnst í hverri einustu frumu líkamans. Fyrir svæðanuddara opnast alveg nýr möguleiki með því að   kunna að nýta sér þessa þekkingu í meðhöndluninni. Það gerir aðferðina ekki síður áhugaverða að hún virkar einnig vel á höfuðverk Hinn fransk/enski kennari Martine Faure-Alderson … [Read more…]

Ayurveda svæðameðferð

Ayurveda svæðameðferð eftir Sharon Stathis. Þýtt og endursagt úr dönsku af Hallfríði M. Pálsdóttur. (Tekið af Touchpoint.dk) 12. – 13. maí 2007 kom Sharon Stathis frá Ástralíu til að kenna okkur ayurveda svæðameðferð. Þetta var einstakt tækifæri, og ekki víst að hún komi aftur. Sharon hefur kynnt sér hina indvesku alþýðulækningaraðferð ayurveda og þróað meðferðarform … [Read more…]

Heilataugar á tánum

Heilataugar á tánum – hluti af Höfuðbeina- og spjaldhryggjar – svæðameðferð Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð og svæðameðferðir passa mjög vel saman. Það hefur Dr. Martine Faure- Alderson sýnt og sannað sl. 35 ár, jafnframt því sem hún hefur þróað nýjar aðferðir og svæði sem gera það mögulegt að nota höfuðbeina- og spjaldhryggjaraðferðarfræði í svæðameðferð. Þessar viðbætur … [Read more…]

Taugasvæðameðferð – að stytta sér leið

Taugasvæðameðferð – að stytta sér leið Belgíski sjúkraþjálfarinn og svæðanuddarinn Nico Pauly hefur kynnt nýja tækni til að nota í svæðameðferð sem, með meðhöndlun á taugakerfinu á fætinum, sendir bein og greinanleg merki til allra líkamshluta. Þetta er spennandi viðbót við hina hefðbundnu svæðameðferð því með henni er hægt að stytta sér leið í meðhöndluninni. … [Read more…]

Stóri lundarvöðvi

Stóri lundarvöðvi (mjaðmagrindarvöðvinn) eða psoasvöðvinn: Vanmetin orsök margra stoðkerfisvandamála Þýtt og endursagt af Hallfríði M. Pálsdóttur með leyfi höfundanna Dorthe Krogsggard og Peter Lund Frandsen. Mörg stoðkerfisvandamál geta átt upptök sín í psoasvöðvanum; lendarverkir, slit í lendarliðum, liðskrið í lendarliðum, mjaðmavandamál, tíðaverkir, óútskýranlegir kviðverkir, ófrjósemi, nýrnavandamál, o.fl. Það er mjög mikilvægt að meðhöndla psoasvöðvann þegar … [Read more…]