Bítið á jaxlinn og fáið höfuðverk!

Bítið á jaxlinn og fáið höfuðverk! Hallfríður María Pálsdóttir þýddi með leyfi höfundanna, Dorthe Krogsgaard og Peter Lund Frandsen „Bíttu á jaxlinn maður,“ er algengt orðatiltæki, einnig „hún beit á jaxlinn og hélt þetta út“. Í mörgum tilfellum væri hægt að segja í staðinn: „Bíttu á jaxlinn og fáðu höfuðverk!“ Margir spenna kjálkavöðvana ómeðvitað og … [Read more…]

Axlameiðsli

Axlameiðsli Öxlin er hreyfanlegasti hluti líkamans en samt er það ekki alltaf svo. Vandamál í öxl þróast oft smám saman og það er mikilvægt að þekkja byrjunareinkennin. Algengustu meiðslin eru slitnir vöðvaþræðir, bólgur í sinaslíðrum og liðpokum. Allt of margir fá einungis meðhöndlun við einkennunum, t.d. með því að hindra hreyfingu axlarinnar. Í þessari grein … [Read more…]

Þegar „lundirnar“ í hnakkanum valda erfiðleikum

Þegar „lundirnar“ í hnakkanum valda erfiðleikum Því eru svo margir með vandamál tengd hnakkanum sem erfitt getur verið að ráða bót á? Ein skýringanna er að hnakkinn fínstillir höfuðið í rétta stöðu þannig að augun séu lárétt. Allar skekkjur og önnur vandamál í líkamanum hafa þess vegna áhrif á hnakkann. Sérstaklega eru höfuðvendirnir (musculus sternocleidomastoideus) … [Read more…]

Osteópatía

Osteópatía eftir Harald Magnússon Osteópatía er líkamsmeðhöndlunarkerfi sem upprunnið er í Bandaríkjunum árið 1874 og er 4-5 ára háskólanám sem gefur B.Sc. (honors) gráðu. Osteópatía telst til samlækninga (complementary medicine) sem notast við það besta úr hefðbundnum og óhefðbundnum lækningum. Osteópatar greina og meðhöndla ýmis líkamleg vandamál í gegnum vöðva- og liðkerfi líkamans með því … [Read more…]

Acupuncture and infertility

Acupuncture and infertility Acupuncture and Traditional Chinese medicine offer an effective, time-tested approach to enhancing fertility and treating infertility. In fact, acupuncture has been used successfully for infertility treatment for thousands of years. Acupuncture and Chinese medicine can be used in combination with conventional reproductive medical care or as a primary treatment approach. Acupuncture can be effective … [Read more…]

Breytingaskeiðið

Breytingaskeiðið Eftir Dagmar J. Eiríksdóttur og Jónu Ágústu Ragnheiðardóttur Það má líta á breytingar frá tveimur sjónarhólum; annars vegar sem ógnun og hins vegar sem ögrun. Ef við verjumst breytingunum og afneitum þeim, er líklegt að við sóum mikilvægri orku og stöndum uppi andlega, líkamlega og tilfinningalega tæmd. Í kjölfar þess fylgja oft vandamál eins … [Read more…]

Nálastungur

Nálastungur eftir Dagmar J. Eiríksdóttur Nálastungur eru ævafornt kerfi sem þróast hefur í þúsundir ára í Kína. Hin sígilda kínverska nálastungumeðferð er flókin heilunaraðferð og tekur þó nokkur ár að ná tökum á henni og mörg ár til viðbótar að ná visku og leikni. Litið er á manneskjuna sem eina heild, líkama, huga og anda. … [Read more…]

,,Ómöguleg tilfelli“

,,Ómöguleg tilfelli“ -úr bókinni CranioSacral Therapy – Touchstone for Natural Healing eftir John E Upledger, DO, OMM, bls. 36. Það er greinilegt að Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð getur haft algjörlega óvænt áhrif. Ég var ekki alltaf fær um að spá fyrir um áhrif meðferðarinnar fyrirfram en ég var nokkuð viss um að hún væri algjörlega áhættulaus. … [Read more…]

Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð – Saga og þróun

Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð – Saga og þróun Höfuðbeina og spjaldhryggjarmeðferð hefur verið að þróast alla síðustu öld út frá vinnu og uppgötvunum þriggja lækna; A.T. Still, William Sutherland og Dr John E. Upledger. A.T. Still (1828-1917) missti þrjú barna sinna þegar þau veiktust af heilahimnubólgu. Hann áleit þau hafa dáið af meðferðinni en ekki sjúkdómnum sjálfum. Hann hneigðist í átt að náttúrulækningum eftir þá erfiðu reynslu. Hann lagði mikla áherslu á að líkaminn væri … [Read more…]

Heilataugar á tánum

Heilataugar á tánum – hluti af Höfuðbeina- og spjaldhryggjar – svæðameðferð Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð og svæðameðferðir passa mjög vel saman. Það hefur Dr. Martine Faure- Alderson sýnt og sannað sl. 35 ár, jafnframt því sem hún hefur þróað nýjar aðferðir og svæði sem gera það mögulegt að nota höfuðbeina- og spjaldhryggjaraðferðarfræði í svæðameðferð. Þessar viðbætur … [Read more…]