Osteópatía

Osteópatía er líkamsmeðhöndlunarkerfi upprunnið í Bandaríkjunum og er fjögurra til fimm ára háskólanám sem lýkur með B.Sc(Hons)-gráðu.
Osteópatar greina og meðhöndla stoðkerfisvandamál í gegnum vöðva og liðamótakefi líkamans og nota til þess m.a. nudd, hnykki og teygjur.
Meðferðin á að gagnast við flestum vandamálum sem eiga upptök sín í stoðkerfinu (vöðvum og liðamótum).
Hvort sem um er að ræða langtíma- eða bráðavandamál.
Osteópatar eru löggilt heilbrigðisstétt skv. reglugerð 229/2005. Lesa meria.