Ilmkjarnaolíur

Ilmkjarnaolíur og mismunandi nuddmeðferðir fara mjög vel saman.
Með því að nudda líkamann upp úr ilmkjarnaolíum eru skynfærin virkjuð til hins ýtrasta.
Húðin dregur í sig virk efni olíanna sem berast út í sogæða- og blóðrásarkerfið og hafa þannig áhrif á líkama og sál.
Hægt er að nudda allan líkamann upp úr viðeigandi olíum en einnig er hægt að nudda ákveðin svæði sem eru í ójafnvægi.
Virkni nuddsins getur aukist ef ilmkjarnaolíur eru notaðar og það getur oft flýtt fyrir bata. Lesa meira.