framh. ilmk.olíur

Ilmkjarnaolíur Saga ilmkjarnaolía og áhrif þeirra á líkamann nær langt aftur í aldir. Álitið er að þekking Kínverja á ilmolíum nái allt aftur til fimm þúsund ár fyrir Krist. Í Biblíunni er talað um tólf helgar olíur. Egyptar notuðu ilmkjarnaolíur til lækninga. Grikkir notuðu kraftinn úr plöntunum í ilmböð, ilmnudd og til að græða sár … [Read more…]

Bólga

Bólga – vinur eða óvinur líkamans   eftir Dorthe Krogsgaard og Peter Lund Frandsen. Hallfríður M Pálsdóttir þýddi og endursagði. Hvað hefur flís í fingri eða sár á fæti að gera með hættuna á að þróa með sé Alzheimer, fá hjartaáfall, eða ristilkrabbamein? Meira en margir gera sér grein fyrir! Um leið og við öðlumst meiri … [Read more…]

BIOSUN

BIOSUN HOPI OG ILMOLÍU EYRNAKERTI Slökunarathöfn frá Indjánum, Róar hugann, Sefar höfuð og eyru ÞJÓÐSAGAN Töfrar eldsins hafa heillað manneskjuna frá upphafi tíma og gefið okkur ljós og hita. Eyrnakerti vekja svipaða töfra, og eldurinn, og hafa verið notuð í mörgum menningarheimum sem áhrifamikil og árangursrík náttúruleg meðferð frá fornri tíð. Hægt er að sjá … [Read more…]

Alþýðulækningar í sögulegu ljósi.

Alþýðulækningar í sögulegu ljósi. Sjúkdómar, slys og ýmsir minni og meiri háttar kvillar hafa þjáð mannkynið frá örófi alda. Væntanlega er það hluti af því sem greinir tegundina homo frá öðrum dýrum að hún hefur leitast við að sigrast með einhverjum ráðum á þeim sjúkdómum sem hrella hana. Ekki er talið útilokað að frummenn hafi … [Read more…]

Af hverju græðari? – Af hverju skráður græðari?

Af hverju græðari? – Af hverju skráður græðari? Upphafið Græðarar hafa frá því að þeir byrjuðu að starfa hér á landi aldrei haft trygga lagalega stöðu. Lög sem notast hefur verið við fram að þessu eru í læknalögum, svokölluð skottulæknagrein þar sem fjallað er um að skottulækningar, hverskonar, séu bannaðar og þeir einir megi kalla … [Read more…]

Vetrarþurrkur

Vetrarþurrkur Þornar húðin á veturna? Það eru ekki bara hendurnar sem verða þurrar og sprungnar í kuldanum á veturna. Maður getur verið þurr og klæjað í andlitið, handleggina, fæturna og allan líkamann. Það má skella skuldinni á kuldann og þurrt útiloftið, ásamt þurru heitu lofti í húsum og bílum, allt þetta dregur rakann úr húðinni. … [Read more…]

Unnið með himnur líkamans

23. ágú. 2004 Unnið með himnur líkamans   Erla Ólafsdóttir er sjúkraþjálfari sem ásamt Birgi Hilmarssyni er í forsvari fyrir Upledgerstofnunina á Íslandi en samtökin standa fyrir kynningarnámskeiðum í höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð um allt land. „Dr. John Upledger er upphafsmaður höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferðar og þróaði hana út frá beina- og liðskekkjufræði. Við höfum sótt námskeið … [Read more…]

Lítum á fólk sem manneskjur fremur

03. maí. 2005 Lítum á fólk sem manneskjur fremur   Það fer fram fjölbreytt starfsemi í Heilsuhvoli en þar verður opið hús næstkomandi sunnudag, 8. maí. Harpa Guðmundsdóttir, kennari í alexendertækni, er í hópi stofnenda Heilsuhvols en það er miðstöð fólks sem leggur stund á óhefðbundnar aðferðir við að bæta líkamlega og andlega heilsu. „Þetta … [Read more…]

Að bæta líðan og efla heilsu

Mbl, laugardaginn 7. maí,  2005 Heilsa | Heilsumiðstöðin Heilsuhvoll heldur opið hús Að bæta líðan og efla heilsu   Dagmar Jóhanna Eiríksdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún er með próf frá Bændaskólanum á Hvanneyri og Garðyrkjuskólanum í Hveragerði. Árið 1995 lauk hún fjögurra ára námi frá The College of Oriental medicine í Sussex … [Read more…]

Líkami í jafnvægi

  Líkami í jafnvægi læknar sig sjálfur Sífellt stækkar sá hópur fólks sem leitar óhefðbundinna lækninga við ýmsum þeim kvillum og veikindum sem upp koma. Möguleikarnir sem bjóðast í því sambandi verða sífellt fleiri, en þær aldagömlu aðferðir sem hómópatar starfa samkvæmt gagnast þó mörgum best. Alls eru um fimmtíu hómópatar starfandi hér á landi … [Read more…]