Efni, orka og andi
Vísir, 12. okt. 2006 Efni, orka og andi Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð er heildrænt meðferðarform sem á sér rætur í hefðbundnum vestrænum vísindum. Það sem átt er við með höfuðbeina- og spjaldhryggskerfi, eru þær himnur sem umlykja miðtaugakerfið (heili og mæna) og hafa beinfestu á höfuðbeinum og spjaldhrygg. Innan þessara himna er mænuvökvinn sem nærir og … [Read more…]