Bítið á jaxlinn og fáið höfuðverk!
Bítið á jaxlinn og fáið höfuðverk! Hallfríður María Pálsdóttir þýddi með leyfi höfundanna, Dorthe Krogsgaard og Peter Lund Frandsen „Bíttu á jaxlinn maður,“ er algengt orðatiltæki, einnig „hún beit á jaxlinn og hélt þetta út“. Í mörgum tilfellum væri hægt að segja í staðinn: „Bíttu á jaxlinn og fáðu höfuðverk!“ Margir spenna kjálkavöðvana ómeðvitað og … [Read more…]