Alexandertækni

Alexandertækni – meðvitund um betri líkamsstöðu Frederick Matthias Alexander Alexandertækni á rætur sínar að rekja til Ástralíu þar sem leikari nokkur, Frederick Matthias Alexander (1869-1955), missti röddina í sífellu þegar hann var að vinna. Hann hafði farið víða milli lækna en enginn hafði fundið út hvað hrjáði hann. Hann ákvað að leita sjálfur að lausn vandans, … [Read more…]