Aðalheiður Leifsdóttir
Heilsunuddmeistari
Aðalheiður, Alla, útskrifaðist árið 2002 frá Nuddskóla Íslands og 2003 frá Ármúlaskóla.
Hún varð heilsunuddmeistari vorið 2005 og hefur starfað við nudd í fullu starfi frá árinu 2002, fyrst í Heilsubrunninum og nú á Heilsuhvoli.
Hún er félagi í Félagi Íslenskra Heilsunuddara.
Verðskrá:
Heilsunudd 60 mín
Stakur tími 15.000
Heilsunudd 40 mín
Stakur tími 11.200
Tímapantanir í síma 899-8664/511-1000 eða á allaleifs@simnet.is
Forföll skal tilkynna með minnst sólahrings fyrirvara, ef ekki er mætt í tíma eða hann afbókaður þarf að greiða fullt gjald fyrir tímann.